Hlaðvarpið – Framboðsfundur

Að þessu sinni er þátturinn með öðruvísi sniði. Því nú verður spiluð upptaka af opnum framboðsfundi sem haldin var í gærkvöldi 11. maí. Takk fyrir að hlusta og mundu að kjósa á laugardaginn 14. maí nk. Endilega fylgjið hlaðvarpinu á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs […]
86 skemmtiferðaskip bókuð í sumar

Töluverð umsvif eru hjá Vestmannaeyjahöfn þessa dagana og er verið að vinna að því að undirbúa höfnina fyrir sumarið. Þetta kemur fram í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Mikið hefur verið um skipakomur það sem af er ári þökk sé góðri vertíð. Í sumar er búið að bóka komur 86 skemmtiferðaskipa og kom fyrsta skipið til […]