Úrslita stund hjá stelpunum

ljósmynd: Geir A. Guðsteinsson
ÍBV stelpurnar fara í Safamýri dag og mæta Fram í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu kl.19:40 en Fram leiðir einvígið 2-0 og dugir sigur í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitum. Það er því að duga eða drepast í þetta skiptið en ÍBV þarf á nauðsynlega á sigri að halda til að halda lífi í einvíginu. Það er langt frá því að vera óyfirstíganlegt því ÍBV vann 2 af 3 viðureignum liðanna í Olís deildinni í vetur.
Ritstj

Mest lesið