Eftir langt kosningavor sem hófst með prófkjöri og sveitastjórnakosningum í kjölfarið, þá langar okkur að þakka Eyjamönnum fyrir góðan stuðning.
Að loknum kjördegi þá höfðu 1.151 greitt okkur atkvæði sitt, eða 44,1% kjósenda sem gerir okkur að stærsta stjórnmálaaflinu í Eyjum með 4 af 9 í sveitarstjórn.
Við munum fylgja eftir stefnumálum okkar á komandi kjörtímabili sem við töluðum fyrir í kosningabaráttunni og standa undir því trausti sem kjósendur sýndu okkur.

Kærar þakkir !
F.h. framboðslista Sjálfstæðisflokksins
Eyþór Harðarson, Oddviti.

 

Vestmannaeyjabær – framkvstjóri umhv.-og frkv.sviðs