12 sóttu um sem forstöðumaður íþróttamiðstöðarinnar

Nýlega var auglýst eftir forstöðumanni íþróttamiðstöðvarinnar. Starfið felur í sér stjórnun og rekstur íþróttahúss, sundlaugar og annarra íþróttamannvirkja s.s. Týsheimilis og knattspyrnuhúss. Hagvangur hefur umsjón með ráðningunni en hafin er vinna við yfirferð umsóknanna. Tólf sóttu um og eru það eftirfarandi einstaklingar: Anton Örn Björnsson Forstöðumaður Hafþór Jónsson Sundlaugavörður Hákon Helgi Bjarnason Verslunarstjóri Hermann Hreinsson […]
Viðvörun frá Herjólfi

Spáð er hækkandi ölduhæð í nótt og á morgun, miðvikudaginn 18. maí og er útlit til siglinga í Landeyjahöfn ekki góðar segir í tilkynningu frá Herjólfi. Verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. Attention passengers – 18.05.22 We kindly would like to point out that we’re expecting rising sea level tomorrow , Wednesday […]
Meirihluti bæjarstjórnar konur

Í kosningunum á laugardaginn voru kosnir níu bæjarfulltrúar. Fimm þeirra eru konur og fjórir karlmenn. Konurnar eru þær Íris Róbertsdóttir og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir frá H-lista, Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir frá D-lista og Helga Jóhanna Harðardóttir frá E-lista. Margrét og Helga koma nýjar inn í bæjarstjórn. Karlarnir í bæjarstjórn eru Páll Magnússon […]