Hollvinur Eyjanna

Myndir af starfsfólki Auglýsingardeildar

Eftir kosningar, eins og eftir flesta aðra viðburði og eða keppnir, er gott að staldra aðeins við og skoða hlutina og reyna að gera það á gagnrýnan og heiðarlegan hátt. Ég er sjálfstæðismaður, það vita sennilega einhverjir.  Fyrir kosningar heyrðust margir ræða um þátt Gríms Gíslasonar í kosningabaráttu flokksins og kvað svo rammt að þessu […]

Fréttatilkynning frá Eyjalistanum og Fyrir Heimaey

Eyjalistinn og Fyrir Heimaey munu áfram mynda meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja á næsta kjörtímabili.  Málefnasamningur þar að lútandi var undirritaður í Eldheimum í dag. Fjölskyldu- og fræðslumál verða áfram í forgangi; samhliða ábyrgum rekstri og fjárfestingu í innviðum samfélagsins. Sömuleiðis verður lögð áhersla á að veita bæjarbúum framúrskarandi þjónustu.   Samkomulag er um að Íris […]

Viðræðum að ljúka hjá E og H lista- tilkynning væntanleg

Sl. viku hafa E og H listi fundað um áframhaldandi meirihlutasamstarf. Þær viðræður hafa gengið vel og í samtali við mbl.is segir Njáll Ragnarsson oddviti E-listans að það sé áfram­hald­andi áhersla á skóla- og fjöl­skyldu­mál, byggja upp innviði fyr­ir alla íbúa, sér­stak­lega barna­fólk og innviði í skól­un­um sem er aðaláhersl­an og var aðaláhersl­an síðustu fjög­ur […]

Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum um helgina

Næstkomandi helgi mun biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsækja Vestmannaeyjar eða vísitera eins og það er gjarnan kallað. Mun biskup ásamt fylgdarliði eiga fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju auk þess að heimsækja Hraunbúðir. Vísitasían byrjar á laugardag og endar með heimsókn á Hraunbúðir um hádegisbil á sunnudeginum. Í tilefni vísitasíunar munu prestar Landakirkju […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.