Við ætlum að standa undir væntingum – Erlingur Richardsson

Nú styttist óðum í fjórða leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en leikurinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni á morgun, laugardag kl. 16:00. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 14:00 þar sem verður boðið upp á gómsætar veitingar af grillinu, kalda drykki auk þess sem hoppukastali verður á svæðinu.  Við fengum Erling Richardsson, […]

Pönnukökur með sykri – úrslitaeinvígi ÍBV og Vals

Á morgun, laugardaginn 28. maí kl. 16:00, fer fram fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í handbolta karla. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val og því mikil spenna fyrir næsta leik, bæði hjá leikmönnum og stuðningsmönnum. Blaðamaður tók hús á Kára Kristjáni til að fara yfir stöðuna hjá liðinu. Það lá vel á […]

Herjólfur á leið til Færeyja

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta siglir gamli Herjólfur til Færeyja á sunnudaginn. Ekki náðist í Halldór Jörgensson hjá Vegagerðinni til að fá þetta staðfest að fullu en búið er að ráða áhöfn til að sigla skipinu út. Ekki fengust upplýsingar um hvað hann verður lengi í Færeyjum og hvar hann kemur til með að sigla. Gert er […]

Tónleikar Karlakórsins – Allir lögðust á eitt og útkoman frábær

Það verður aldrei sagt um tónleika Karlakórs Vestmannaeyja í Höllinni í gærkvöldi að þeir hafi farið út í veður og vind sem var yfirskrift tóneikanna. Vel var mætt og kallarnir í miklu stuði studdir af Kytti Kovács, frábærum undirleikara og stjörnuhljómsveit. Þórhallur Barðason, stjórnandi lék við hvurn sinn fingur og Ágúst Halldórsson fór óhefðbundnar leiðir […]

Eyjanótt – Þjóðhátíðarlagið eftir Klöru Elias

Einkennismyndir undirskriftalista

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. Þetta kemur fram á visir.is í morgun. Klara, heitir Klara Ósk Elíasdóttir og hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.