Eiga hrós skilið þrátt fyrir naumt tap

Aðeins einu marki munaði, 30:31, í fjórða leik úrslitakeppninnar í handbolta karla þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari og varð um leið Íslandsmeistari 2022. Leikið var í Vestmannaeyjum og var leikurinn frábær frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Stemningin í Íþróttamiðstöðinni, þar sem stuðningsmenn beggja liða gerðu hvað þeir gátu til að hvetja sína […]
Þyrla sótti slasaðan mann í Stafsnes

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann fyrir skömmu sem hafði slasast eftir fall í Stafsnesi. Frá þessu er greint á mbl.is sem hefur eftir logreglunni í Vestmannaeyjum að fallið hafi verið 30 metrar niður skriðu. Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út og sendi það bát og menn á staðinn. Aðstæður reyndust erfiðar og fór sigmaður úr þyrlunni á […]
Confetti-sprengjur, hárkollur og Tröllið

Upphitun fyrir leik íBV hefst í dag kl. 14:00, þar má næla sér í gómsætan grillmat, kalda drykki og einnig verður hoppukastali fyrir börn. Það á enginn að þurfa að fara svangur inn á völlinn þar sem strákarnir okkar mæta Valsmönnum í fjórða leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Vilmar Þór, framkvæmdastjóri handboltadeildar ÍBV svaraði því […]
Viðrar vel til útivistar

Það viðrar vel á okkur í Eyjum þessa helgina og það er alveg upplagt veður til útivistar; hæg breytileg átt eða hafgola og léttskýjað. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands og ekkert lát er á góðviðrinu, en á vefnum vedur.is kemur fram að það muni hlýna enn hjá okkur á morgun, sunnudag og hiti […]