Fiskeldi í Viðlagafjöru

Nú í kvöld var haldinn kynningarfundur á fyrirhugaðri starfsemi Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) í Viðlagafjöru auk þess sem Vestmannaeyjabær kynnti tillögur á breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna verkefnisins.  Hrafn frá ILFS fór vel yfir markmið og sýn fyrirtækisins og þá ákvörðun hvers vegna Vestmannaeyjar væru góður kostur. Kom þar meðal annars fram að […]

Lundaballið 2022

Lundaball 2022 Allt er þá þrennt er….. Lundaballið, uppskeruhátíð bjargveiðimanna verður haldið laugardaginn 1. október næstkomandi og verður það í höndum Brandara þetta árið. Við lofum frábærri skemmtun enda höfum við fengið nægan tíma í undirbúning og gerð skemmtiatriða síðustu tvö ár. Sjáumst hress á Lundaballi Brandarar (meira…)

Arína Bára dúxaði með 9,3 í meðaleinkunn

Á laugardaginn útskrifaði  Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  35 nemendur sem luku námi af sex námsbrautum.  Þar af voru fjórir sem útskrifuðust frá Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra sem . FÍV er í samstarfi við um nám í húsasmíði.  Stúdentar í ár eru 23, þar af fimm sem um leið ljúka sjúkraliðabraut. Fimm luku námi á sjúkraliðabraut, tveir með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.