Lundaball 2022

Allt er þá þrennt er….. Lundaballið, uppskeruhátíð bjargveiðimanna verður haldið laugardaginn 1. október næstkomandi og verður það í höndum Brandara þetta árið. Við lofum frábærri skemmtun enda höfum við fengið nægan tíma í undirbúning og gerð skemmtiatriða síðustu tvö ár.

Sjáumst hress á Lundaballi

Brandarar