Börn og umhverfi – Rauði Krossinn

Um síðstu helgi fór fram tveggja daga námskeið á vegum Rauða krossins í Arnardrangi. Námskeiðið er haldið á hverju vori fyrir börn á 12. aldursári þar sem þau læra grunnhandtök í skyndihjálp. 11 börn sóttu námskeiðið nú, 9 stúlkur og 2 strákar. Fyrir áhugasama um skyndihjálp er hægt að nálgast skyndihjálpar-appið fyrir Apple- og android […]

Stór æfing innan og utanhafnar á morgun

Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun, Samgöngustofa og Vestmannaeyjahöfn verða með sameiginlega mengunarvarnaæfingu þar sem varðskipið Þór, Lóðsinn, Friðrik Jesson og björgunarbáturinn Þór verða að störfum Æfingin fer bæði fram innan hafnar og austan við Vestmannaeyjar. Umhverfisstofnun hefur haft yfirumsjón með skipulagningu æfingarinnar sem er huti af árlegri æfingaáætlun Landhelgisgæslunnar, Samgöngustofu og Umhverfisstofnunar. Reiknað er með því að æfingin […]

Kvennaleikur á morgun

Kvennalið ÍBV í fótbolta á leik við Val á morgun kl. 17:00 á Origo vellinum. Allir á völlinn! (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.