30 mikilvægar mínútur

Landhelgisgæslan hefur sinnt níu þyrluútköllum í Vestmannaeyjum það sem af er þessu ári, í samtali við Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Gæslunnar, kemur fram að aðeins eitt af þeim var vegna slyss, en hin átta vegna sjúkraflutninga. Nánari umfjöllun um þyrlur Landhelgisgæslunnar, ásamt viðbrögðum frá Ásgeiri Erlendssyni, uppplýsingafulltrúa gæslunnar, er að finna í næsta blaði Eyjafrétta. Blaðið […]
Gullna hlið Vestmannaeyja

Miðbæjarfélagið Heimabær, var stofnað síðla árs 2021 af áhugafólki um miðbæ Vestmannaeyja. Tilgangur félagsins er að vinna að og hvetja á jákvæðan hátt að uppbyggingu miðbæjarins enn frekar. Eitt af markmiðum félagsins er að skilgreina miðbæinn betur svo gestir og gangandi átti sig betur á því hvar hann er. Þá kviknaði sú hugmynd að setja […]
Peyjar og pæjur á Oasis tónleikum

Hópur Eyjafólks, um 25 manns, er nú samankominn á Englandi til að hlýða á söngvarann Liam Gallagher. Tónleikarnir, sem voru allir hinir glæsilegustu, fór fram á Knebworth Park í gær. Liam Gallager var söngvari hinnar dáðu hljómsveitar Oasis, sem átti sín bestu ár upp úr aldamótum, en hljómsveitin lagði upp laupana árið 2008. Síðustu tónleikar […]
Að leita langt yfir skammt

Agnes Sigurðardóttir, biskup yfir Íslandi heimsótti Vestmannaeyjar í maí síðastliðnum og predikaði í Landakirkju. Hún segir kirkjuna ekki nógu sýnilega í íslensku þjóðlífi. Það sé jafnvel að fólk leiti langt yfir skammt að þjónustu sem kirkjan sé að veita, en fólk veit ekki af. Kirkjan sé ekki sýnileg, þó þörfin sé mikil. Ítarlegt viðtal við […]