Vinnslustöðin kaupir uppsjávarskipið Garðar frá Noregi

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hefur samþykkt að kaupa H-34-AV Gardar af norsku útgerðarfyrirtæki og bæta þar með við fjórða skipinu í uppsjávarflota sinn. Þar eru fyrir Huginn, Ísleifur og Kap. Þetta kemur fram á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar, vsv.is og tilkynnti Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri um kaupin í boði með sjómönnum á skipum félagsins síðdegis í dag. Þar segir: […]
KFS á góðri siglingu í 3. deildinni

KFS átti góðan leik í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Dalvík/Reyni. Mörk KFS skoruðu Daníel Már Sigmarsson á 11. mínútu og Karl Jóhann Örlygsson á 68. mínútu. KFS situr nú í 8. sæti deildarinnar með 9 stig, aðeins 3 stigum á eftir toppliðinu, KFG. (meira…)
Sjómannadagurinn – Mikill mannfjöldi á Vigtartorgi

Trúlega hafa sjaldan eða aldrei fleiri fylgst með dagskrá Sjómannadagsins á Vigtartorgi en í dag. Minnti á gömlu góðu dagana þegar safnast var saman við Friðarhöfn sem var miðpunktur hátíðarhaldanna. Hjálpaðist margt að, fjölbreytt dagskrá þar sem unga fólkið fær tækifæri til að spreyta sig. Gott veður og að mikill fjöldi er í bænum, bæði […]
Berglind og Elísa fulltrúar Eyja

Nú eftir hádegi í dag var tilkynnt um leikmannahóp Íslands með kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem fer á EM í júlí. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Elísa Viðarsdóttir eru þar á meðal. Berglind er framherji og spilar nú með Brann í Noregi, Elísa er varnarmaður og spilar með Val. EM kvenna fer fram í Englandi og eru […]
Heimaleikur á Hvolsvelli

KFS á leik í dag gegn Dalvík/Reyni. Leikurinn fer fram á Hvolsvelli og hefst kl. 12:00. (meira…)
Rokkveisla í Höllinni í gærkvöldi

Magni Ásgeirsson og Matthías Matthíasson fóru á kostum í Höllinni í gærkvöldi. Þeir fluttu nokkur vel valin gullaldarrokklög með góðum hljóðfæraleikurum. Tóku þeir lög hljómsveita á borð við Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas og Pink Floyd. Upphitunarhljómsveit kvöldsins var heldur ekki af verri endanum, en rokkhljómsveitin Molda er skipuð fjórum […]