Herjólfur sigldi á bryggjuna

Seinkun hefur orðið á ferð Herjólfs nú í kvöld vegna áreksturs sem átti sér stað þegar Herjólfur lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum. Bílabrúin skemmdist eitthvað og að sögn farþega kom mikið högg á skipið. Svo mikið að barn um borð féll og meiddist. Ekki er vitað hvort meiðslin séu alvarleg. Unnið er að viðgerð, á […]
Veisla til heiðurs fyrrverandi starfsmönnum VSV og mökum

Glatt var á hjalla í veislu sem Vinnslustöðin bauð fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og mökum til á dögunum. Samkoman var í matsalnum glæsilega og þar voru á sjötta tug gesta. Þetta kemur fram á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar, vsv.is. Þar segir einnig: „Fæstir í hópnum höfðu stigið fæti inn fyrir dyr VSV eftir að nýtt starfsmannarými var tekið […]