Stelpurnar á góðri siglingu

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu vann góðan sigur á móti Aftureldingu í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ með einu marki gegn engu. Olga Sevcova skoraði mark ÍBV á 44. mínútu. Mynd: Sigfús Gunnar Guðmundsson (meira…)

Stelpurnar mæta Aftureldningu á útivelli

Heil umferð fer fram í Bestu deild kvenna í kvöld. Stelpurnar í ÍBV heimsækja Aftureldingu og verður leikurinn klukkan 18:00 á Malbikstöðinni að Varmá. ÍBV er í fimmta til sjötta sæti ásamt Selfossi með 14 stig eftir átta leiki. Lið Aftureldingar er í botnbaráttu en þær eru í næstneðsta sætinu með einungis þrjú stig úr […]

Árni hefur aldrei verið í vafa

Árni Johnsen, fyrr­ver­andi þingmaður og blaðamaður, kom fyrst fram með hug­mynd­ina fyr­ir um ald­ar­fjórðungi og fagn­ar að nú eigi að dusta rykið af gögn­um sem þegar liggja fyr­ir og gera frek­ari rann­sókn­ir ef þarf. „Ég hef aldrei verið í vafa um að göng milli Eyja og lands séu raun­hæf­ur mögu­leiki. Það hef­ur lengi legið fyr­ir […]

Grímur yfir Suðurlandi öllu

Grím­ur Her­geirs­son verður sett­ur lög­reglu­stjóri á Suður­landi öllu frá 1. júlí næst­kom­andi og út árið. Kjart­an Þorkels­son lög­reglu­stjóri verður í leyfi á sama tíma. Á þess­um sex mánuðum verður Grím­ur einnig áfram lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, en því embætti hef­ur hann sinnt síðasta eina og hálfa árið. Þetta kemur fram á mbl.is og Morgunblaðinu í dag. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.