Greinin sem Stundin neitaði að birta

„Það er óþolandi að sitja undir rakalausri þvælu fjölmiðla. Hér svara ég einni slíkri þar sem ég rek hvernig unnt er að kaupa sig frá umfjöllun fjölmiðla en um leið kaupa sér umfjöllun um aðra. Þá segi ég frá hvernig kaupin gerast á fjölmiðlaeyrinni. Sú frásögn er áhugaverð í ljósi þess að í gær ávítaði […]

Minnisvarði látinna Eyjasjómanna

Til stendur að reisa nýtt minnismerki um hetjurnar okkar, sjómenn er létust í hafi. Tilefnið er að nú eru 20 ár liðin frá síðasta banaslysi á sjó við Vestmannaeyjar. Minnismerkið verður vígt á næsta ári og er ætlaður staður við Landakirkju, ekki langt frá Minnismerkinu um drukknaða við Vestmannaeyjar, hrapaðra í björgum eyja og þeirra […]

Lykilatriði að æfa aukalega

Sara Dröfn er einungis 17 ára og á framtíðina fyrir sér í handboltanum. Hún er örvhentur hornamaður sem getur einnig spilað sem skytta. Hún er í 3. flokki, meistaraflokki og spilar auk þess með landsliðum yngri flokka. Hún þykir góður liðsmaður og mætir á allar aukaæfingar ásamt því að stunda styrktaræfingar af kappi. Þessi frambærilega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.