Aðsend grein frá Grími Gíslasyni.

Á síðasta kjörtímabili ákvað meirihluti H- og E-lista í bæjarstjórn að fjölga bæjarfulltrúum úr sjö í níu og átti þessi fjölgun sér stað í nýliðnum bæjarstjórnarkosningum. Minnihlutinn gagnrýndi þessa ákvörðun og taldi hana óþarfa auk þess sem hún leiddi til kostnaðarauka fyrir bæjarfélagið. 

Meirihlutinn þóttist fara í þessa fjölgun í nafni lýðræðis en í allri lýræðisástinni höfnuðu þau samt því að bera ákvörðun um fjölgun fulltrúanna undir bæjarbúa í íbúakosningu.

Sjómanna kveðjur

Greinina í heild sinni má lesa í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út 22. júní.

Grímur Gíslason

Sjómanna kveðjur