„Heldur betur verið að lífga upp á miðbæinn í Eyjum! Ungir listamenn, Guðmundur Óskar Sigurmundsson og Brynjar Ingi Lyngberg Andrésson, tóku að sér að skreyta gangstéttina við Bárugötu – og sömu listamenn eru með verk í vinnslu á húsgafli neðar í götunni. Þar eru þeir að setja Gullborgina, hið fræga aflaskip Binna í Gröf, inn í flöskuskeyti!,“segir Páll Magnússon á FB-síðu sinni. Tek mér bessaleyfi og birti myndirnar hans með.😊