Málið rætt á aðalfundi ÍBV í kvöld

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í kjölfar afsagnar stjórnar handknattleisráðs: Líkt og yfirlýsing fráfarandi handknattleiksráðs ÍBV sýnir ríkir ósætti hjá handknattleikráði félagsins um tiltekin mál sem hafa verið til skoðunar til fjölda ára. Aðalstjórn hefur unnið að tillögum um breytingar sem snúa að þessum málum og mun á aðalfundi sem fram fer […]
ÍBV-íþróttafélag – Handknattleiksráð segir af sér

Ólga er innn ÍBV-íþróttafélags eftir að stjórn handknattleiksdeildar sagði af sér. Lýsir hún vantrausti á aðalstjórn í yfirlýsingu sem er undirrituð af Grétari Þór Eyþórssyni formanni. Þar er mótmælt einhliða ákvörðun aðalstjórnar um að skipta tekjum félagsins, 65 prósentum til fótboltans og 35 prósentum til handboltans. Segir stjórn deildarinnar að allri viðleitni hennar til að […]