Sýnir landa- og siglingakort og gefur

Í dag, fimmtudaginn 30. júní kl. 17.30 opnar Ólafur Hjálmarsson, Eyjamaður og hagstofustjóri sýningu á landa- og siglingakortum frá hinum ýmsu tímum í Einarsstofu. Ólafur segir sögur kortanna. „Í allt eru þetta um 70 landakort og gamlar koparstungumyndir sem tengjast Íslandi. Þau elstu eru frá 1570 ná til 1827. Reyni ég að stikla á stóru í […]
Á tólfta ári með sína þriðju sýningu

Guðjón Týr Sverrisson er Eyjapeyi á tólfta ári, elstur þriggja systkina. Guðjón Týr hefur alltaf verið mjög skapandi og hefur hann frá 9 ára aldri búið til blásnar blekmyndir sem hann mun hafa til sýnis og sölu á Goslokahátíðinni nú í ár. Þetta er hans þriðja sýning og hlakkar hann mikið til að sjá sem […]
Eldheitir Miðjarðarhafstónar í Eldheimum

Fimmtudagsakvöldið klukkan 21.00 verða í Eldheimum, tónleikarnir, Suður-Evrópa og íslensk dægurlög. Eins og nafnið bendir til verða fflutt lög frá löndum við Miðjarðarhafið sem fengu nýtt líf á Íslandi með íslenskum textum í flutningi okkar ágætasta tónlistarfólks. Í þessa námu ætlar valið tónlistarfólk að sækja og fara með gestum einhverja áratugi aftur í tímann. Þau […]