Tabúin hennar Aldísar í tónlistarskólanum

Eyjakonan Aldís Gló Gunnarsdóttir mætir á Goslok með sýningu sína, Tabú sem verður í Tónlistarskólanum og er aldurstakmarkið átján ár. Það var fyrr á þessu ári sem Aldís var með sýningu með þessu nafni sem vakti mikla athygli. Viðfangsefnið konan á sínum á sínum viðkvæmustu stundum. Ögrandi verk, erótísk og sum gott betur en Aldís […]
Ómar Smári – Fjölbreytt og athyglisverð sýning

Margt er í boði á listasviðinu á Goslokahátíð í ár eins og undanfarnar hátíðir. Ein af þeim athyglisverðari er sýning Ómars Smára Vídó að Strandvegi 69, höfuðstöðvum GELP Diving. Er gengið inn frá Strandvegi. „Á sýningunni sýni ég allskyns verk sem ég hef verið að gera,“ segir Ómar Smári sem á að baki ótrúlegan og […]