Fjöldinn allur af listasýningum er á dagskrá yfir goslokahelgina og ættu jafnvel þeir sem engan áhuga hafa á myndlist að finna eitthvað við sitt hæfi á veggjum sýninganna.

Þorbjörn Númason og Óli Lár á sýningunni hjá Ómari Smára
Ómar Smári myndlistarmaður með fjölskyldumeðlimum
Ánægjubros á gestum sýningarinnar
Viðar Breiðfjörð sáttur með sýninguna
Fjölmenni sækir listasýningar þessa dagana