Lægð gengur yfir landið með miklum usla og gular viðvaranir eru í gildi víðsvegar á landinu. Ölduhæð við Landeyjahöfn stendur nú í 3 metrum og hefur Herjólfur þegar fellt niður tvær ferðir í dag og óvíst með ferðir það sem eftir er af degi.
Næsta ferð er áætluð kl. 17:00.

Þetta kemur fram á facebook síðu Herjólfs