Þjóðhátíðarblað Eyjafrétta stútfullt af flottu efni

Þjóðhátíðarblað Eyjafrétta kemur út eftir næstu helgi og er stútfullt af efni sem tengist þjóðhátíð fyrr og nú. Spjallað er við lögreglustjóra og framkvæmdastjóra ÍBV sem ásamt stórum hópi fólks vinnur hörðum höndum við undirbúning hátíðarinnar sem nú er að verða að veruleika eftir þriggja ára hlé. Búningum á þjóðhátíð og búningakeppninni eru gerð skil, […]

ÍBV fær ísraelskan mótherja í þriðja sinn

Dregið var um mótherja fyrstu umferðar í Evrópubikarkeppni karla í handbolta í gær, ÍBV dróst á móti ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð. ÍBV er ekki eina íslenska liðið sem skráð er til leiks, en Haukar og KA verða einnig fulltrúar Íslands. Haukar og KA sitja þó hjá í fyrstu umferð og voru því […]

Tveir Eyjamenn í U20

Íslenska U20 ára landslið Íslands í handbolta lék á Evrópumeistaramótinu í Porto á dögunum. Þeir náðu að sigra Ítala í síðasta leik sínum og enduðu í 11. sæti á mótinu. Efstu 11. sætin á á þessu móti gáfu þátttökurétt á HM á næsta ári 21 árs landsliða og því mikilvægur niðurstaða hjá liðinu. Það er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.