Íslenska U20 ára landslið Íslands í handbolta lék á Evrópumeistaramótinu í Porto á dögunum. Þeir náðu að sigra Ítala í síðasta leik sínum og enduðu í 11. sæti á mótinu.

Efstu 11. sætin á á þessu móti gáfu þátttökurétt á HM á næsta ári 21 árs landsliða og því mikilvægur niðurstaða hjá liðinu. Það er ljóst að U20 fer á HM á næsta ári.

Hvorki meira né minna en tveir Eyjamenn eru í liðinu, þeir Gauti Gunnarsson og Arnór Viðarsson.

U20 ára landslið Íslands í handbolta.
Gauti og Arnór