Söngvakeppni barna fór fram í glampandi sól.
Við upphaf kvöldvöku.
Sigurvegarar í söngvakeppni barna í eldri flokki. Með lag frá Metallica.
Sigurvegarar í söngvakeppni barna í yngri flokki. Með Þjóðhátíðarlagið í ár.
Albatross hélt uppi stuðinu.
Guðrún Jóhanna þenur raddböndin.
Birgitta Haukdal kom fram í ýmsum búningum yfir kvöldið.
Herbert Guðmundsson í fyrsta skipti á Þjóðhátíð.
Birgitta Haukdal ásamt kór á sviðinu.
Listflug fyrir brekkusöng.
Magnús Kjartan stýrði brekkusöngnum.
Mannfjöldinn í brekkunni.
Skömmu fyrir blys.

 

Dalurinn í rauðum bjarma blysanna.
Skömmu eftir blys.
Flugeldasýningin.
Stuð á stóra danspallinum.
Rottweiler hundar og Stuðlabandið spiluðu á stóra.