Stjórn Eyjasýnar ehf. vill benda á að dyggir áskrifendur Eyjafrétta ættu nú að vera búin að fá kröfur fyrir síðustu þremur mánuðum af áskriftargjaldi inn á heimabankann eða á kreditkortayfirlitið.

Smávægilegir hnökrar urðu á innheimtu þegar breytingar voru gerðar hjá fyrirtækinu á dögunum en nú eru hlutirnir að smella saman.

Stjórn Eyjasýnar ehf. biður frábæra áskrifendur velvirðingar á þessu og vonar að þetta hafi ekki valdið miklum óþægindum.

Vestmannaeyjabær – framkvstjóri umhv.-og frkv.sviðs