Aldrei fleiri konur en nú

Íslandsmótið í golfi hófst í Eyjum í dag, en 108 keppendur eru skráðir til leiks í karlaflokki og 44 í kvennaflokki og aldrei hafa fleiri konur tekið þátt. Keppni í kvennaflokki er lokið í dag og Ólafía Þórunn lék á 74 höggum sem eru fjögur högg yfir pari og skila henni þriðja sætinu. Guðrún Brá […]

Jafntefli hjá stelpunum

Jafntefli varð niðurstaðan eftir nokkuð fjörugan leik hjá ÍBV við Selfoss. Eftir leik eru stelpurnar okkar í ÍBC enn í 4. sæti deildarinnar. Önnur úrslit í Bestu deild kvenna í kvöld: Valur – Þór/KA: 3-0 KR – Stjarnan: leikur stendur yfir (meira…)

ÍBV stelpurnar sækja Selfoss heim í dag

Í dag fer fram leikur Selfoss og ÍBV  í 11. umferð Bestu deildar kvenna. ÍBV situr í 4. sæti deildarinnar með 17 stig en Selfoss er í 6. sæti með 14. stig. Góð sigling hefur verið á ÍBV liðinu undanfarið og þrátt fyrir meiðsl leikmanna er ástæða til bjartsýni því liðið hefur nýlega fengið tvo […]

Götulokanir við golfvöllinn

Í dag hefst Íslandsmótið í golfi á golfvellinum í Vestmannaeyjum, en þar koma saman 152 bestu kylfingar landsins. Mikið umfang er á mótinu og eru götulokanir í gildi frá kl. 06:00-15:00 frá í dag, fimmtudegi til og með sunnudags þegar mótið klárast. Einnig má gera ráð fyrir aukinni umferð á bílastæðunum við Týsheimilið og Íþróttamiðstöðina […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.