Jafntefli varð niðurstaðan eftir nokkuð fjörugan leik hjá ÍBV við Selfoss.

Eftir leik eru stelpurnar okkar í ÍBC enn í 4. sæti deildarinnar.

Önnur úrslit í Bestu deild kvenna í kvöld:
Valur – Þór/KA: 3-0
KR – Stjarnan: leikur stendur yfir

Vestmannaeyjabær – framkvstjóri umhv.-og frkv.sviðs