Íslandsmótið í golfi, 3. dagur

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, er efst þriðja keppnisdaginn í röð í kvennaflokknum en hún lék á höggi undir pari vallar í dag, 69 högg. Kristján Þór Einarsson, GM, er efstur eftir þriðja keppnisdaginn á 6 höggum undir pari vallar. Kristján Þór, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á Vestmannaeyjavelli árið 2008, er með tveggja högga forskot á Sigurð […]

KFS að blanda sér í toppbaráttuna

KFS lyfti sér upp í fimmta sæti þriðju deildar eftir 2:1 sigur á móti Víði í Garði á Týsvelli í dag. Mörk KFS skoruðu Víðir Þorvarðarson og Magnús Sigurnýjas Magnússon. Með þessum sigri er KFS að blanda sér í toppbaráttu þriðju deildar. (meira…)

Staðan í golfinu

xr:d:DAFIMAKUPCE:9,j:32092007124,t:22080313

Staðan í lok 2. keppnisdags, en spilað verður í dag og á morgun, sunnudag og verður sjónvarpað frá mótinu báða dagana Útsending hefst kl. 15:00 í dag að á aðalrás RÚV. GV á 10 fulltrúa í mótinu en 7 þeirra náðu niðurskurðinum sem er frábær árangur. Eru það Rúnar Þór Karlsson, Kristgeir Orri Grétarsson, Hallgrímur […]

U18 enn ósigraðar

Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu í gærkvöldi sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að komast sömu leið. Ísland er í 8. liða úrslitum […]

Snjallmælavæðing HS veitna

Nú stendur yfir snjallmælavæðing hjá HS veitum, í því felst að verið er að skipta um alla orkumæla á heimilum í Vestmannaeyjum og er sú vinna langt komin. Ívar Atlason hjá HS veitum segir að búið sé að skipta um alla heitavatns- og kaldavatnsmæla og vinna við rafmangsmæla standi yfir nú. Vonir standa til að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.