KFS nálgast toppinn!

KFS vann glæsilegan 2-1 sigur á Kormáki /Hvöt frá Blönduósi á Týsvelli í dag. Víðir Þorvarðarson og Eyþór Orri Ómarsson skoruðu mörk KFS. Gestirnir misstu mann af velli með rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Róbert Aron Eysteinsson, leikmaður KFS, fékk sitt annað gula spjald undir lok leiks og var vísað af velli. KFS situr […]

Ísfélagið býður öllum á leikinn á morgun

Eyjamenn taka á móti FH í Bestu deildinni á morgun, sunnudag og er frítt á völlinn í boði Ísfélagsins. Það munar aðeins einu stigi á liðunum og má því búast við afar spennandi leik sem hefst klukkan 16.00. Það er spáð bongóblíðu og viljum við sjá sem flest á vellinum að styðja við okkar menn. […]

Löng sigling á makrílmiðin – Von um betri tíð

„Ísfélagið er búið að veiða um 7.500 tonn af makríl þetta sumarið. Það hefur gengið illa síðustu tvær vikur að finna makrílinn en vonandi rætist úr því næstu daga,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins þegar rætt var við hann. Þá var Heimaey  að landa 600 tonnum á Þórshöfn. „Sigurður, Álsey og Suðurey eru í Smugunni […]

Vestmannaeyjar – Spennandi stöður í boði

Í síðasta blaði er sagt frá því að Audrey Padgett, sem farið hefur fyrir hvalasetri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum frá komu mjaldranna, Litlu hvítar og Litlu gráar í júní 2019 sé á förum. Er hún ásamt Jana Sirova, sem er yfir starfsemi Sea Life Trust í Vestmannaeyjum og á Bretlandi að leita að arftaka […]

Öryggi bæjarbúa er undir!

eldgos_Svabbi_ads-1.jpg

„Það get­ur líka verið þannig að það get­ur komið upp gos í miðju hafn­ar­mynn­inu í Eyj­um. Þannig að menn þurfa að vera með ekki bara áætl­un A, held­ur líka áætl­un B, og kannski C og jafn­vel D – til þess að bregðast við slík­um at­b­urði í Vest­manna­eyj­um.“ Þetta sagði Þor­valdur Þórðar­son­, pró­fess­or í eld­fjalla­fræði við Há­skóla Íslands […]

KFS leikur í dag á Týsvelli

Knattspyrnufélagið KFS á leik í dag á Týsvelli gegn Kormáki/Hvöt. Liðin spila í 3. deild og hefur KFS gengið mjög vel á tímabilinu. Ásgeir Elíasson, leikamður KFS var meðl annars valinn leikmaður 11. umferðar hjá fótbolta.net eftir að hann skoraði þrennu í leik og tryggði liðinu þrjú mikilvæg stig í sigurleik gegn Vængjum Júpíters. KFS, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.