Bliki VE sökk í Klettsvík

Í morgun sökk þjónustubáturinn Bliki VE í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Enginn var um borð og ekki er vitað um orsakir. Olíumengun er að sögn lítil sem engin og er búið að gera viðeigandi ráðstafanir til hindra mengun ef olía fer að leka úr bátnum. Bliki VE er í eigu Gelp-kafaraþjónustu sem Gunnlaugur Erlendsson kafari á. […]
Stórsigur ÍBV

Karlalið ÍBV í fótbolta vann rétt í þessu verðskuldaðan stórsigur á Hásteinsvelli gegn FH. Lokaniðurstaða leiksins er 4-1, mörk ÍBV skoruðu: Halldór Jón, Eiður Aron, Andri Rúnar úr víti og Felix Örn. Fyrirliðinn okkar, Eiður Aron var svo einnig valinn maður leiksins. Þetta er kærkominn sigur eftir skellinn í síðustu vikur gegn KR. Og ennþá […]
Fleiri pysjur í borginni

Í gær fundu félagar úr Dýrfinnu eina lundapysju við Eiðistorg. Með hjálpa pysjueftirlitsins var pysjan handsömuð og vigtuð og reyndist hún vera 250 grömm að þyngd. Nú hlýtur að styttast í pysjurnar í Eyjum. Þetta kemur fram á Facebook síðu pysjueftirlitsins. (meira…)
ÍBV – FH á Hásteinsvelli í dag

Það má segja að það sé botnslagur stjörnuþjálfara á Hásteinsvelli í dag, en þar mætast liðin í Bestu deild karla sem eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. Bæði lið hafa reynslumikla leikmenn sem þjálfara; IBV með okkar eina sanna Hemma Hreiðars og FH með goðsögnina Eið Smára. FH er á leið í undanúrslit í […]