Eyjafréttir á vefnum

Nýjasta tölublað Eyjafrétta er nú aðgengilegt áskrifendum á vefnum, en prentútgáfa blaðsins verður borin út til áskrifenda á fiimmtudaginn. Við í ritstjórn leggjum viðfangsefni okkar í dóm ykkar lesenda og vonumst eftir áframhaldandi líflegum samræðum um málefni líðandi stundar. Í blaðinu að þessu sinni er átta síðna sérblað um heilsurækt og þá þjónustu sem boðið […]
KFS vann Elliða

Leikur KFS og Elliða fór fram á Týsvelli nú í kvöld. Nokkurt fjör var á vellinum meðal leikmanna og augljóst að bæði lið vildu fá sigur úr leiknum. KFS nýtti færin sín betur og niðurstaðan var 2-0 okkar mönnum í vil. (meira…)
Samstarfssamningur um Snemmbæran stuðning undirritaður

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Katrín Ósk Þráinsdóttir, læsisfræðingur hjá Menntamálastofnun skrifuðu í morgun undir samstarfssamning um verkefnið Snemmbær stuðningur með áherslu á málþroska og læsi. Snemmbær stuðningur er þróunarverkefni í leikskólum sveitarfélagsins til eins árs og fór undirskriftin fram í viðurvist starfsfólks leikskólanna. Við sama tækifæri afhenti Katrín Ósk leikskólunum veglegar bókagjafir með fjölbreyttu málörvunarefni […]
Hafnarfjarðarmótið í handbolta hafið

Meistaraflokkur karla íBV lék í gær fyrsta leik sinn á Hafnarfjarðarmótinu sem er haldið að Ásvöllum. Skv. heimildum Eyjafrétta er frítt inn á alla leiki mótsins. ÍBV liðið spilaði í opnunarleik mótsins gegn Haukum, leikurinn var spennandi og skiptust liðin á að leiða leikinn, en hann fór að lokum 33-32, Haukum í vil. Þetta kemur […]