Nýr messutími Landakirkju

Í vetur mun Landakirkja hafa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00 á sunnudögum og æskulýðsfélagið kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landakirkju. (meira…)

Pysjurnar loksins að lenda

Eftir mikla seinkun virðist pysjufjörið loksins vera að hefjast fyrir alvöru. Fyrsta pysjan fannst 16. ágúst og í venjulegu ári myndi pysjunum fjölga smám saman eftir það og fjöldinn nà hámarki 2-3 vikum síðar. En ekkert hefur gerst fyrr en núna síðustu daga. Talið er að ætisskortur sé að valda þessari seinkun. Nú hafa 20 […]

„Færeyski kokkurinn“ á KOKS kom Þórshöfn á kortið

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Fyrirtæki í sjávarútvegnum og tengdum greinum gefa gestum tækifæri að fá innsýn í starfsemina og kynnast hvernig bláa hagkerfið tengist saman þannig að til verður dýrindis matur á […]

Framhaldsfundur í dag

Framhaldsaðalfundur íBV íþróttafélags fer fram í dag, 31. ágúst kl. 20:00 í  Týsheimilinu. Þá verða tekin fyrir þau mál sem var frestað á fyrri fundi, meðal annars verður kosið um formann og í stjórn. Ánægjulegt er að sjá að nokkuð margir buðu sig fram í stjórn og ljóst að áhugi fyrir því að vinna fyrir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.