1200 tonn af makríl

„Við erum á heimleið með 1.200 tonn sem náðust í íslenskri lögsögu. Það hefur þurft að hafa talsvert fyrir því að leita að makrílnum og veiða hann á þessari vertíð,“ sagði Sveinn Ásgeirsson yfirstýrimaður á Gullbergi um hádegisbil í dag (1. september). Hann er í þann veginn að ljúka fyrsta túrnum sem skipstjóri á Gullbergi, […]

Wild-to-table matreiðsluupplifun

Sjávarréttahátíðin MATEY verður haldin 8., 9. og 10. september 2022. Á hátíðinni verða í boði fjölmargar útfærslur af fiski veiddum í kringum Eyjarnar og framleiddum hjá hinum öflugu fiskvinnslum í Eyjum og matvælaframleiðendum eins og t.d. Ísfélaginu, VSV, Leo Seafood, Grími kokki,  Marhólmum, Aldingróðri og Iðunni Seafood. Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og […]

Glæsileg dagskrá á MATEY

Miðvikudagur 7. september  17:00 -18:30  Setning hátíðarinnar í Safnahúsinu Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna. Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Aldingróðri og Brothers Brewery.  Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery ,,Okkar eigin hvönn” Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri opnar hátíðina. Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar Frosti Gíslason  Hagur samfélagsins við lengra […]

Þjálfarastaða hjá ÍBV auglýst

ÍBV auglýsir eftir þjálfara í yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Aðalstjórn félagsins óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika. Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið hjá KSÍ, kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldismenntun. Frekari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá […]

Suðurlandsvegur – umferðartafir

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningar í morgun varðandi væntanlegar tafir á umferð á Suðurlandsvegi; hringvegi 1. Í fyrsta lagi er verið að breikka hringveginn milli Selfoss og Hveragerðis og hraðinn á þeim kafla hefur verið tekinn niður í alt að 50 km/klst. Í öðru lagi er verið að tengja Suðurlandsveg og Biskupstungnabraut við hringtorgið […]

ÍBV – Íþróttafélag – Sæunn Magnúsdóttir nýr formaður

Húsfyllir var á framhaldsaðalfundi ÍBV íþróttafélags í gærkvöldi. Á annað hundrað félagsmenn voru mættir til að taka þátt í stjórnarkjöri til aðalstjórnar félagsins ásamt því að kosið var  í önnur embætti. Sæunn Magnúsdóttir var kjörin formaður stjórnar en hún var ein í framboði. Níu buðu sig fram í sex sæti í aðalstjórn. Þau sem náðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.