Vestmannaeyjahlaupið – Opið fyrir skráningu til 21.00

Það stefnir í góða þátttöku í Vestmannaeyjahlaupinu sem ræst verður kl. 13.00 á morgun. Rétt í þessu höfðu 82 skráð sig en opið er fyrir skráningu á netskraning.is til klukkan 21.00. Veður í Eyjum var frábært í dag og spá fyrir morgundaginn er mjög góð. Vestmannaeyjahlaupið er nú haldið í tólfta sinn og hefur þrisvar […]
Vestmannaeyjahlaupið – Myndarleg peningaverðlaun í boði

Vestmannaeyjahlaupið, sem nú er haldið í tólfta skiptið var valið götuhlaup ársins 2019 á hlaup.is og var það í þriðja skiptið sem því hlotnaðist sá heiður. Mennirnir á bak við Vestmannaeyjahlaupið eru Sigmar Þröstur Óskarsson og Magnús Bragason. Báðir miklir áhugamenn um hlaup og er Vestmannaeyjahlaupið kveikjan að Puffin Run sem er orðið fjölmennasta og […]
Ísfélagið og KFS framlengja samstarfi sínu

Ísfélagið hf. og KFS hafa í gegnum tíðina átt gott samstarf. Í gær hittust Hjalti Kristjánsson framkvæmdastjóri KFS og Guðmundur Jóhann Árnason verkefnastjóri Ísfélagsins og var skrifað undir framlengingu á samningnum. Ísfélagði hefur reynst KFS afar mikilvægt í baráttu sinni í 3. deild og verið einn af aðal bakhjörlum félagsins undanfarin ár. Hér má sjá […]
Áhrif frá Skandinavíu og Japan

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Vestmannaeyjar eru einn aðal mataráfangastaður Íslands og þar eru nú fjöldi veitingastaða sem bjóða upp á staðbundna matargerð með staðbundnu hráefni. Mataráfangastaðurinn Vestmannaeyjar voru tilnefndar til norrænu matarverðlaunanna […]