Umhverfisviðurkenningar 2022 afhentar

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 voru afhentar í dag. Umhverfisviðurkenningar fengu: Snyrtilegasta fyrirtækið: Hafnareyri ehf. Snyrtilegasti garðurinn: Höfðavegur 11a. Guðni Georgsson og Vigdís Rafnsdóttir. Snyrtilegasta eignin: Nýjabæjarbraut 1. Jóhann Þór Jóhannsson og Hafdís Hannesdóttir. Vel heppnaðar endurbætur: Vestmannabraut 8. Sigurður Oddur Friðriksson og Aníta Ársælsdóttir. Framtak á sviði umhverfismála: Hildur Jóhannsdóttir Vestmannaeyjabær óskar þeim sem viðurkenningu hlutu til […]

Bræðslumenn VSV til sigurs á golfmóti

Unnar Hólm Ólafsson og Magnús Kristleifur Magnússon urðu sigurvegarar fyrir hönd VSV-bræðslu á golfmóti Golfklúbbs Vestmannaeyja um nýliðna helgi. Alls voru 102 keppendur skráðir til leiks og bræðslumenn léku á 49 punktum. Hjartanlega til hamingju drengir! Á myndinni (sem fengin er af fésbókarsíðu GV) eru frá vinstri: Leifur Jóhannesson, Unnar Hólm, Magnús Kristleifur og Sigursveinn […]

Hafnareyri – snyrtilegasta fyrirtæki Vestmannaeyja!

Trausti Hjaltason, framkvæmdastjóri Hafnareyrar, tók í dag við viðurkenningu Rótarýklúbbs Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæjar í tilefni af því að Hafnareyri hlaut heiðurstitilinn snyrtilegasta fyrirtækið í Vestmannaeyjum. Trausti sagði af því tilefni við athöfnina: ,,Starfsmenn fyrirtækisins eiga heiður skilin fyrir elju við að hafa snyrtilegt í kringum sig. Þetta er okkur svo sannarlega hvatning í að halda […]

Þriðja sæti á Ragnarsmótinu

Hið árlega Ragnarsmót í handknattleik kvenna var haldið nú í liðinni viku, en mótið er haldið árlega til minningar um Ragnar sem var einn efnilegasti handboltaleikmaður á Selfossi. Hann lést einungis 18 ára gamall í bílslysi. Yfirleitt mætast bestu lið landsins á mótinu og markar það upphaf keppnistímabilsins í handboltanum. Stelpurnar okkar í ÍBV náðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.