Eyjamenn komnir í aðra umferð Evrópubikarsins

ÍBV er komið í aðra umferð umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir eins marks sigur á Holon frá Ísrael á heimavelli í dag, 33:32. Fyrri leiknum lauk með 41:35 sigri ÍBV. . Mynd Sigfús Gunnar. (meira…)

Náðu í stig sem skiptir máli

ÍBV og Fram skildu jöfn, 2:2, í 21. um­ferð Bestu deild­ar karla í fót­bolta á Há­steinsvelli í dag. Þegar ein umferð er eftir í deildinni er ÍBV í ní­unda sæti með 20 stig. Guðmund­ur Magnús­son skoraði mörk Fram­ara en Alex Freyr Hilm­ars­son og Telmo Cast­an­heira skoruðu fyrir ÍBV. Leikurinn var fjörugur og átti ÍBV möguleika […]

Rúmlega 900 pysjur skráðar

Pysjutímabilið hefur heldur betur tekið kipp síðustu vikuna, en nú hefur 907 pysja verið skráð í kerfið á þessu tímabili. Rúmlega 400 þeirra hafa verið vigtaðar, meðalþyngd er 425 gramm, en sú léttast var 173 grömm og sú þyngsta 325 grömm. En það eru ekki bara pysjur sem yfirgefa holurnar sínar um þessar mundir, heldur […]

Mikilvægir leikir hjá körlunum í handbolta og fótbolta

Það er barist á tvennum vígstöðum hjá ÍBV-íþróttafélagi í dag í leikjum sem skipta miklu máli. Á Hásteinsvelli klukkan 14.00 mætir ÍBV Fram í Bestu deild karla í fótbolta og er hann Eyjamönnum mjög  mikilvægur. Sigur í leiknum fer langleiðina með að tryggja ÍBV þrjá heimaleiki í úrslitakeppninni nú þegar einungis tvær umferðir eru eftir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.