Grátleg töp í boltanum í dag

Þrjú lið frá Eyjum öttu kappi í knattspyrnu í dag; Karla- og kvennalið ÍBV í Bestu deildunum og KFS. Öll liðin töpuðu viðureignum sínum, en niðurstaðan var á þessa leið Breiðablik-ÍBV kk : 3-0 ÍBV kvk – Valur : 0-3 KFS – Vængir Júpíters: 6-7 (meira…)

0-3 : ÍBV – Valur á Hásteinsvelli

Leikur er hafinn á Hásteinsvelli þar sem ÍBV stelpurnar okkar taka á móti Valskonum. Valur er á toppi deildarinnar með 36 stig en ÍBV í 5. sæti með 23 stig. Fyrsta færi ÍBV kom strax á þriðju mínútu þegar Olga átti gott skot í átt að markinu. Það lítur út fyrir að leikurinn verði fjörugur. […]

Heimir er kominn til Jamaíka

RÚV.is greindi frá því í gær að Heimir Hallgrímsson væri búinn að skrifa undir 4 ára samning knattspyrnusamband Jamaíka um þjálfun á landsliði þeirra. „Þetta var bara einhver tenging í gegnum þjálfara. Svo gerðist þetta ansi hratt á stuttum tíma. Ég hef nú verið hérna í fríi og það er býsna gott að vera hérna […]

6-7 : KFS-Vængir Júpíters

Nú fer fram leikur KFS gegn Vængjum Júpíters á Týsvellinum. Leikurinn hófst kl. 14:00 og stendur yfir. KFS er fyrir leik í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, en Vængirnir eru í 11. sæti með 17. stig. Fréttin verður uppfærð. kl. 18:15 Leik er lokið og þvílík markasúpa sem varð hér í dag. KFS með […]

Breiðablik – ÍBV : 3-0

Nú stendur yfir leikur ÍBV og Breiðabliks í Kópavogi, töluverður styrkleikamunur er á liðunum og tölfræðilega séð er líklegra að Blikar fari með sigur af hólmi, hins vegar getur allt gerst í boltanum og ÍBV liðið á mikið undir. ÍBV er nú í 9. sæti Bestu deildarinnar og ljóst er að liðið mun spila í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.