Þrjú lið frá Eyjum öttu kappi í knattspyrnu í dag; Karla- og kvennalið ÍBV í Bestu deildunum og KFS.

Öll liðin töpuðu viðureignum sínum, en niðurstaðan var á þessa leið

Breiðablik-ÍBV kk : 3-0
ÍBV kvk – Valur : 0-3
KFS – Vængir Júpíters: 6-7

Safnahús KRÓ