Bæjarstjórn einhuga – Vonbrigði í vatnsleiðslumáli

Bæjarstjórn lýsti á fundi sínum á fimmtudaginn yfir miklum vonbrigðum með niðurstöðu ráðherra og ráðuneytisins varðandi ósk Vestmannaeyjabæjar um þátttöku í lagningu nýrrar vatnsleiðslu neðansjávar. „Ný vatnsleiðsla til Eyja er öryggismál og nauðsynlegt að hún verið lögð sem fyrst. Því er borið við í svari ráðuneytisins að ekki megi skapa fordæmi í þessum efnum. Það […]
Góðir gestir frá Eysturkommuna í Færeyjum

Í síðustu viku fékk Vestmannaeyjabær góða gesti frá Eysturkommuna. Í hópnum voru bæjarstjórn, bæjarstjóri og starfsfólk Eysturkommuna. Gestirnir fengu góða kynningu á starfsemi Vestmannaeyjabæjar. Eins fengu gestirnir kynningu á starfsemi nokkurra fyrirtækjum hér í Eyjum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði svo með hópnum og var meðal annars kynnti Per Martin bæjarstjóri þau fjölmörgu jarðgöng sem Færeyingar hafa […]
Lokahóf KFS

KFS spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu í gær á týsvelli, mikil dramatík var í leiknum sem endaði með tap, 6 mörk KFS á móti 7 mörkum mótherjanna; Vængjum Júpíters. Mörk KFS skoruðu: Daníel Már Sigmarsson 3mörk. Víðir Þorvarðarson 2 mörk og Magnús Sigurnýjas Magnússon. Liðið endar tímabilið í 6. sæti af 12. sem verður […]
Dagdvölin fékk góða gjöf

Nokkrar góðar Oddfellow konur komu þær færandi hendi og gáfu dagdvöl Vestmannaeyja peningagjöf að verðmæti 100.000kr. Sú gjöf mun koma til með að nýtast dagdvölinni vel og þau afskaplega þakklát fyrir örlætið. (meira…)