Georg Eiður – Lundasumarið 2022

Sá engan lunda í dag og pysjunum farið að fækka og styttist óðum í Lundaballið og því rétt að gera sumarið upp. Ég fór inn í þetta sumar með miklar væntingar um að hin góða nýliðun í lundastofninum héldi áfram, en svo varð ekki, því miður, en hafa verður þó í huga að komnar eru […]
Breytt áætlun Herjólfs um mánaðarmótahelgina

Þar næstu helgi kemur Herjólfur til með að sigla skv. eftirfarandi áætlun vegna árshátíðar starfsfólks. Laugardagur 1.október Frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00. Frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15. Sunnudagur 2.október Frá Vestmannaeyjum kl. 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00 Frá Landeyjahöfn kl. 10:45, 13:15, 15:45, 18:15,20:45, 23:15 (meira…)