Verðskuldaður sigur ÍBV

ÍBV hafði betur, 1:2 í leik á útivelli gegn Keflavík í Bestu deild kvenna sem var að ljúka rétt í þessu. Mörk ÍBV komu með mínútu millibili undir lok fyrri hálfleiks. Ameera Hussen skoraði á 40. mínútu og Viktorija Zaicikova á þeirri 41. Góð baraátta hjá Eyjakonum og sigurinn verðskuldaður í leik sem Kári lék […]
Herjólfur í Þorlákshöfn kl. 17.00

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. og er brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og brottför frá Þorlákshöfn kl. 20:45. „Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum hafa verið færðir á milli hafna aðrir þurfa að hafa samband við afgreiðslu okkar til þess að láta færa ferð sína. Á þessum árstíma er alltaf hætta […]
Tveggja marka tap í hörkuleik

Stjarnan hafði betur i miklum baráttuleik gegn ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í Vestmannaeyjum í gær. Jafnt var í hálfleik 12:12 en Stjörnukonur höfðu betur á lokakaflanum og lauk leiknum með 22:24 útisigri Stjörnunnar. ÍBV er með tvö stig eftir tvær umferðir. Næsti leikur er gegn HK þann áttunda október. Mynd Sigfús Gunnar. (meira…)
Ofsaveður hamlar siglingu Herjólfs

„Vegna ofsaveðurs hefur verið ákveðið að fella niður siglingar fyrri hluta dagsins. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Vonum við að farþegar okkar sýni því skilning,“ segir í tilkynningu frá Herjólfi.Hvað varðar siglingar seinnipartinn í dag, þá á veðrið að lægja þegar líða tekur á daginn. Við gefum út tilkynningu […]