Leitað að þátttakendum í Krakkakviss

Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. Þrír keppendur eru saman í liði og keppa fyrir hönd þeirra íþróttafélaga sem þau styðja. Tökur á þáttunum fara fram í stúdíói Stöðvar 2 í nóvember og hefjast sýningar í janúar 2023. Stjórnendur Krakkakviss eru Berglind Alda […]

Lundaballið á laugardaginn

Lundaball 2022 verður haldið laugardaginn 1. október og eru allir velkomnir. Umsjón, kvölddagskrá og skemmtiatriði eru í boði Brandsmanna ásamt nokkrum góðum gestum. Veislustjórar eru Gunnar Friðfinnsson og Þorbjörn Víglundsson. Stórglæsilegt villibráðarhlaðborð að hætti Einsa Kalda. Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk. Setning hátíðar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:15. Almennri dagskrá lýkur 23:30 […]

Rampur og styrkur í minningu Gunnars Karls

Á laugardaginn var Rampur númer 160 í átakinu Römpum upp Ísland vígður við Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Um leið var fyrsti styrkur veittur úr Minningarsjóði Gunnars Karls Haraldssonar sem hefur það að markmiði að styrkja og efla fólk með fötlun til þátttöku í samfélaginu. Fyrsta styrkinn hlaut Arna  Sigríður Albertsdóttir íþróttakona sem keppir í handahjólreiðum. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.