Nú er sumarvinnu Vestmannaeyjabæjar lokið

Nú fer senn að líða að vetri og ekki seinna vænna en að horfa yfir farinn veg. Í sumar voru tveir umhverfis hópar starfandi hjá okkur og voru um 40 einstaklingar 17 ára og eldri í sumarstörfum. Um 40 einstaklingar voru starfandi hjá Vestmannaeyjabæ við umhverfisstörf í sumar. Starfræktir voru tveir hópar sem störfuðu undir stjórn […]

Harpa mætir með Tralla til Eyja

Tralli er kynlaus kvistur, einfaldur og sjálfumglatt hrekkjusvín og umfram allt reynir að ná sínu fram þó það sé oftast langsótt. Hann varð til á því herrans ári 2008. Hann á lítinn bróður sem heitir Halli og segir fátt eða alls ekki neitt og því hentar hann Tralla vel. Aðrir meðlimir fjölskyldu Tralla eru mestmegnis glæpamenn og ómenni. Tralli hefur sterkar […]

Um 650 milljónir úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 650 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Áhersla var lögð á verkefni sem bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum, úrbætur sem tengjast aðgengismálum og öryggismálum og ýmsum stærri viðhaldsverkefnum. Alls bárust umsóknir um framlög til 60 verkefna og hlutu 54 þeirra styrk. Hæstu framlögin renna til hjúkrunarheimila […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.