Stærsti sigur ÍBV í efstu deild?

ÍBV komst upp að hlið Fram í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórsigri, 43:25, á nýliðum Harðar frá Ísafirði í Vestmannaeyjum í dag. Eftir því sem fram kom í skeleggri lýsingu á ÍBVtv þá leikur sterkur grunur á að um stærsta sigur ÍBV sé að ræða í kappleik í efstu deild […]

Ísfirðingar í heimsókn í Eyjum

Olís deild karla heldur áfram í dag þegar ÍBV strákarnir taka á móti liði Harðar frá Ísafirði en um er að ræða frestaðan leik úr fyrstu umferð. Gestirnir sitja stigalausir á botni deildarinnar en ÍBV er með 4 stig eftir 3 leiki í 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn. Flautað verður til leiks í Íþróttamiðstöðinni klukkan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.