Fyrsti rafmagnslögreglubíll landsins í Vestmannaeyjum

Nýlega gerðu Blue Car Rental ehf. og Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum langtímaleigusamning um fyrsta 100% rafbílinn á Íslandi sem notaður verður sem útkallsbíll, skráður til neyðaraksturs, merktur og með tilheyrandi búnaði. Um tilraunaverkefni af hálfu Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum er að ræða en umræddur rafbíll er af gerðinni Mercedes-Benz EQB 300, 4MATIC, Pure árgerð 2022. Víst þykir að önnur lögregluembætti líta […]

Óskastaða að ferlið væri komið lengra

Framkvæmdarstjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti drög að teikningum að nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs sem fór fram í gær. Í niðurstöðu ráðsins þakkar ráðið kynninguna einnig voru lagðar fram tvær bókanir. Utanaðkomandi aðstæður hafa tafið verkið Fulltrúar E- og H-lista lögðu fram eftirfarandi bókun. “Meirihluti E- og H-lista lýsir yfir ánægju með að drög […]

Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Nýjasta blað Eyjafrétta er að koma út, stútfullt af spennandi efni að venju. Meðal annars eru kynntar hugmyndir ÍBV-íþróttafélags um uppbyggingu íþróttamannvirkja. Væntanlegt laxeldi skoðað niður í kjölinn. Makrílvertíðin gerð upp og sagt frá góðum krafti í síldinni. Nýjum Þór er fagnað og sagt frá blómlegu starfi Tónlistarskólans. Pysjuvertíðin veldur vonbrigðum, lokaúttekt. Ljósmyndari Justin Biebers […]

“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á fjöru”

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla úr áætlun. Herjólfur II mun síðan hefja siglingar á morgun föstudaginn 7.október. Við ræddu við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa vegagerðarinnar og ræddum við hann um […]

ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld

Það má gera ráð fyrir hörku handboltaleik í íþróttamiðstöðinni í kvöld þegar ÍBV og Stjarnan mætast í fyrsta leik fimmtu umferðar í Olísdeild karla. Báðum liðum hefur verið spáð góðu gengi á á leiktíðinni. ÍBV er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með sex stig en Stjarnan situr í því sjötta með fjögur stig en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.