Þing ASÍ – Styðja Ólöfu Helgu og Trausta

Kolbeinn Agnarsson, formaður Jötuns sjómannafélags í  Vestmannaeyjum var í þingi ASÍ þegar rætt var við hann í kvöld. „Þetta er allt mjög undarlegt en í mínum huga er spurningin: -Hvaða hag  hafa sjómenn af því eða vera í samtökum sem snúast um eitthvað allt annað en hagsmuni okkar,“ sagði Kolbeinn. „Við sjáum til hvernig þetta […]

Farfuglaheimili á efri hæðir Bárustígs 15

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fór fram í vikunni sem leið þar lá fyrir umsókn um byggingarleyfi við Bárustíg 15. Guðjón Pétur Lýðsson fh. Lundapysja ehf. sækir um leyfi fyrir að breyta notkun á 2. og 3. hæð Bárustíg 15 úr skrifstofurými í farfuglaheimili (hostel). Fram kemur í niðustöðu ráðsins að umsóknin er samþykkt og að bygg­ing­ar­full­trúi muni […]

Guðrún Erlings heldur kröftuga afmælistónleika

„Tónleikarnir eru haldnir í tilefni þess að ég verð 60 ára þann 18. október. Ég á hlut í öllum lögunum, annað hvort bæði lag og texti  og þýðingar eða íslenska texta við erlend rokk og gospellög. Auk þess verður flutt lag sem ég samdi við rúmlega 130 ára gamalt ljóð Hannesar Hafstein og svo texti […]

Öflugur leiðangur til Kubuneh í Gambíu

Nú er undirbúningur fyrir næstu ferð í fullum gangi. 1.nóvember næstkomandi fljúgum við frá Íslandi, millilendum í Gatwick og tökum svo 6 tíma flug niður til Gambíu. Í þessa ferð fara með okkur Þórunn Pálsdóttir ljósmóðir, Nanna Klausen hjúkrunarfræðingur, Arngrímur Vilhjálmsson (Addi) heilsugæslulæknir og Konstantinas Zapivalovas (Kosti) múrari. Daði og Kostas ætla að steypa innkeyrslu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.