Stelpurnar mæta liði frá Madeira

Í dag var dregið í 3.umferð í Evrópubikar kvenna, en kvennalið ÍBV tryggði sér farmiðann þangað í gær með samanlögðum sigri úr tveimur leikjum gegn O.F.N. Ionias. Stelpurnar mæta félagsliðinu Madeira frá Portúgal í 32-liða úrslitum. Ef leikirnir fara fram heima og að heiman þá á ÍBV heimaleik helgina 3. og 4. desember og svo […]
Á MORGUN – BLEIKUR LEIKUR!

Kvennalið ÍBV fær Valskonur í heimsókn á morgun í Olísdeild kvenna. Liðin eru sem stendur í 2. og 3. sæti deildarinnar og má búast við hörkuleik! Í tilefni af Bleikum október viljum við leggja okkar af mörkum og verður leikurinn því styrktarleikur. Fólk getur lagt fram frjáls framlög (peningur eða kort) við innganginn og mun […]
Vestmannaey landaði fullfermi fyrir austan

Á vef Síldarvinnslunnar birtast regllega fréttir af aflabrgðum hjá bátum fyrirtækisins. Í var sett inn skemmtileg færsla þar sem meðal annar kom fram að Vestmannaey kom til löndunar snemma í gærmorgun en blandaður afli, sem hún kom með, fékkst að mestu austan við Vestmannaeyjar, á Pétursey, Vík og Öræfagrunni. „Við tókum síðan eitt hol hérna fyrir […]
Ráðherra með skrifstofu í Vestmannaeyjum á fimmtudag

Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu. Á hverri starfsstöð verður ráðherra með opna viðtalstíma þar sem öll áhugasöm eru velkomin í stutt, milliliðalaust spjall um málefni á borði háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Þá verða fyrirtækjaheimsóknir einnig […]