Þakkar þann heiður sem Vestmannaeyjabæ er sýndur

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, upplýsti á fundi bæjarráðs í síðustu viku um samþykkt borgarráðs Reykjavíkur við erindi Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, um að Vestmannaeyjabær verði heiðursgestur á menningarnótt Reykjavíkur 2023, í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengslum bæjarfélaganna. Hátíðin er jafnan haldin fyrsta laugardag eftir 15. ágúst, en þann dag 1876 fékk Reykjavíkurborg kaupstaðarréttindi. […]
Úrslit yngri flokka um helgina

Það var mikið um að vera hjá yngri flokkum og u-liði ÍBV í handboltanum um helgina. Hér að neðan má sjá úrslit leikja helgarinnar. Upplýsingarnar eru fengnar af facebook síðu ÍBV. 3.flokkur karla 1.deild Afturelding – ÍBV : 29-34 3.flokkur karla 3.deild Afturelding2 – ÍBV3 : 27-37 4.flokkur kvenna 1.deild Fjölnir/Fylkir – ÍBV: 19-33 4.flokkur […]
Melancholia, ný plata frá Merkúr “sándið hefur þyngst”

Peyjarnir í Merkúr voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið “Melancholia”. “Þessi plata hefur verið í vinnslu hjá okkur í kringum 2 ár og því er það mikill léttir og mikil spenna að setja hana loksins í loftið. Vanalega hefur það verið þannig að Arnar sé aðalsöngvarinn og að spila öll sóló á […]