Lokaumferðin – ÍBV – Leiknir á Hásteinsvelli

Allir leikir í síðustu umferð úrlitakeppni Bestu deilarinnar í knattspyrnu verða á morgun, laugardag kl. 13.00, bæði í neðri og efri hluta. ÍBV mætir Leiknismönnum á Hásteinsvelli sem þegar eru fallnir. Skagamenn eiga enn fræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu deild en til þess þurfa þeir að vinna FH, sem þeir mæta […]

Kristján elti betri helminginn

Kristján Þór Jónsson er arftaki Ingibergs Einarssonar á flugvellinum. „Verð kallaður Kiddibergur hér eftir,“ sagði Kristján og sló á létta strengi. „Ég hef ekki áður unnið hjá Isavia en komið að rekstri fyrirtækja og hef víðtæka reynslu. Svo flutti betri helmingurinn, Eyja Bryngeirsdóttir hingað. Hún er Eyjakona og var ráðin leikskólastjóri á Kirkjugerði og ég […]

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Átakið var formlega […]

Gengið vel fyrir austan

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að veiðum austur af landinu að undanförnu og hafa gert það býsna gott. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Bæði skipin lönduðu fullfermi í Neskaupstað sl. föstudag og Bergur landaði þar aftur fullfermi sl. sunnudag. Vestmannaey landaði síðan fullfermi í Eyjum sl. þriðjudag og Bergur landaði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.